Í september 2007 var nýr bátur afgreiddur frá Trefjum til útgerðarinnar Gummi El ehf. á
Akranesi. Báturinn er af gerðinni Cleopatra 38 og mælist 15 brúttótonn.
Marás er söluaðili fyrir eftirfarandi búnað:
YANMAR 6HYM-ETE 700hö aðalvél
ZF 325 IV niðurfærslugír
ZF MATHERS rafmagnsstjórntæki
DUNCAN skrúfa og upphengja
SLEIPNER hliðarskrúfa
HALYARD pústkerfi
NAVMAN olíueyðslumælir
Ganghraði bátsins mældist 24sm og olíueyðslan 111 l/klst.
Færðu inn athugasemd