Vélbúnaður í nýsmíði – Flugaldan ST 54

Í september 2007 var nýr bátur afgreiddur frá Trefjum til útgerðarinnar Gummi El ehf. á
Akranesi. Báturinn er af gerðinni Cleopatra 38 og mælist 15 brúttótonn.

 

Marás er söluaðili fyrir eftirfarandi búnað:

YANMAR 6HYM-ETE 700hö aðalvél
ZF 325 IV niðurfærslugír
ZF MATHERS rafmagnsstjórntæki
DUNCAN skrúfa og upphengja
SLEIPNER hliðarskrúfa
HALYARD pústkerfi
NAVMAN olíueyðslumælir

Ganghraði bátsins mældist 24sm og olíueyðslan 111 l/klst.

flugaldan

Skráð í Óflokkað, Vélar

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*



Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Nýlegar færslur