Í dag var nýr bátur frá Siglufjarðar-Seig sjósettur, smíðaður fyrir útgerðina Hvamm ehf. í Hrísey. Báturinn er af gerðinni Seigur 1000. JE-vélaverkstæði ehf. sá um niðursetningu vélbúnaðar.
Marás er söluaðili fyrir eftirfarandi búnað:
YANMAR 6HYM-ETE 700hö aðalvél ZF 325 IV niðurfærslugír ZF MATHERS rafmagnsstjórntæki DUNCAN skrúfa og upphengja HALYARD pústkerfi NAVMAN olíueyðslumælir
Ganghraði bátsins mældist 29sm og olíueyðslan 130 l/klst eða um 3,5 l/sm. |
Færðu inn athugasemd