Ný vél í Bíldsey SH 65

Í júní 2008 var skipt um vél í bátnum Bíldsey hjá JE Vélaverkstæði á Siglufirði. Eldri
Caterpillar vél var þá tekin úr bátnum og ný 700hö Yanmar 6HYM-ETE sett í staðinn. Í
leiðinni voru ný ZF MATHERS stjórntæki sett við.

bildsey

Skráð í Vélar

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*



Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Nýlegar færslur