Ýmis búnaður í Taurus

Nú í febrúar og mars var ýmis búnaður settur í skipið frá Marás:   Alsjálfvirk bindivél af gerðinni Cyklop AQ-7M. Vélin er af vönduðustu gerð, búin nemum og færiböndum sem sjá um að keyra umbúðir í gegn um vélina og binda.   Brúarstóll af gerðinni NorSap 1000 Comfort með öllu tilheyrandi. Dælubúnaður fyrir Mergi brennsluhvata sem sér um að blanda efnið í réttu hlutfalli inn á áfyllingarör við olíuáfyllingu. Einnig fóru um borð 3 tunnur af Mergi. Europa Filter olíuhreinsibúnaður sem tengdur var við smurolíukerfi nýjustu ljósavél skipsins sem einnig var seld af Marás fyrir um 2 árum síðan. Ýmsir varahlutir, svo sem olíudæla, dæluelement og fleira fyrir aðalvél skipsins ásamt nýjum túrbínulegum.   Nýja bindivélin komin á sinn stað

cy1
Bindivélin í prófun
cy2
Brúarstóllinn á sínum stað ns1
Magnús 3. kennir áhafnarmeðlimum réttu handtökin
ns2
Mergi dælan á sínum stað í vélarúminu me1
Eiríkur vélstjóri og Magnús 3. yfirfara kerfið
me2

Skráð í Búnaður

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*



Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Nýlegar færslur