
Nú í október var nýr bátur frá Siglufjarðar-Seig sjósettur, smíðaður fyrir útgerðina Akraberg ehf. á Akranesi. Báturinn er af gerðinni Seigur 1100, 11,2 m. langur og mælist 12,3 brúttótonn. JE-vélaverkstæði ehf. sá um niðursetningu vélbúnaðar. Marás er söluaðili fyrir eftirfarandi…