Í vor voru 11 vélar ásamt hældrifi afgreiddar til Seiglu ehf. Akureyri sem er að smíða frístundafiskibáta fyrir Hvíldarklett á Suðureyri. Vélarnar eru 125hö af gerðinni YANMAR 4JH3M-DTE og koma þær með hældrifi af gerðinni Alpha Gen II.
Nú í febrúar og mars var ýmis búnaður settur í skipið frá Marás: Alsjálfvirk
Nú í desember 2008 var skipt um vél í bát útgerðarinnar Öngull ehf. frá Ísafirði.
Í lok nóvember 2008 var nýr bátur afgreiddur frá Trefjum til útgerðar í Noregi. Báturinn