Ný ljósavél í Valdimar GK 195

Nú nýlega var ný 150kW KOHLER 150EFOZD sett um borð í Valdimar GK hjá Þorbirni
hf í Grindavík. Settið samanstendur af John Deere aflvél og rafala frá Kohler. Vélin var
keyrð upp og prófuð af starfsmönnum Marás ásamt því að vera álagsprófuð af
Siglingastofnun. Það er okkur ánægja að segja frá því að vélin stóðst allar væntingar og
vel það. Menn höfðu orð á því að hljóðlátari og þíðgengari vél hefðu menn aldrei komist í
tæri við.

150

Skráð í Vélar

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*



Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Nýlegar færslur