Í vetur voru afhentar tvær vélar af gerðinni YANMAR 4LHAM-STP, 240hö, með ZF gír
og stjórntækjum ásamt tilheyrandi. Eigendur bátsins eru nokkrir Íslendingar og geyma
þeir bátinn á Mallorka á Spáni þar sem þeir nota hann. Þeir sáu sjálfir um niðursetningu.


Færðu inn athugasemd